Fjármáladagurinn

Fjármáladagurinn 2017

Ráðstefna um fjármál fyrirtækja
- Brúum bilið milli nútíðar og framtíðar -

9. maí 2017 á Hilton Nordica PANTA MIÐA

Fræðsla - Kynning - Reynslusögur

FJÁRMÁL

Fjármáladagurinn, sem nú er haldinn í fimmta sinn, er ráðstefna um hvað sé framundan í fjármálum fyrirtækja. Eftir ávarp fjármála- og efnahagsráðherra verður rætt um notkun gervigreindar og róbóta í fjármálum, hvort þær breytingar séu handan við hornið eða hvort þær séu hreinlega tálsýn. Hvernig munu fyrirtæki aðlaga sig breyttri tækni og hvernig fjármálaumhverfið muni líta út í náinni framtíð. Eftir hádegi verður fókusað á reynslu, lausnir og viðmið í fjárstýringu og fjármálastjórnun. Þá verður rætt hvort aukin tækni sé að breyta hlutverki fjármálastjórans, heyrum reynslusögur innlends fjármálastjóra og erlends ráðgjafa auk þess að renna yfir strauma og stefnur í áhættustýringu fyrirtækja. Í lok ráðstefnunnar verður hugað að fjármálastöðuleika og þá hvort einhver hættumerki séu framundan.

Þetta er ráðstefna fyrir fjármálastjóra, fjárstýringarfólk og sérfræðinga í fjármálum fyrirtækja hvort sem er frá fyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, endurskoðunarfyrirtækjum, ráðgjafafyrirtækjum, hugbúnaðarfyrirtækjum, stjórnsýslunni og annarra sem áhuga hafa á þessum málum.

Ráðstefnan gefur tækifæri á að fræðast um það sem efst er á baugi hverju sinni í fjármálum fyrirtækja, framtíðarsýn og heyra reynslusögur en einnig að sjá hvað fyrirtæki vilja kynna í kynningarbásum, fá gott að borða og að sjálfsögðu að hitta kollega, rifja upp gömul kynni og spjalla um tækifæri og lausnir ásamt mörgu öðru.

SKOÐA DAGSKRÁ 

Dagskrá Fjármáladagsins

DAGSKRÁ
  -
 • Skráning og kaffi

  8:00-9:00

 • Setning ráðstefnu

  9:00-9:05

  Dr. Páll Melsted Ríkharðsson, forseti viðskiptadeildar HR

 • Ávarp Fjármála- og efnahagsráðherra

  9:05-9:25

  Dr. Benedikt Jóhannesson

Sækja dagskrá (pdf) *Dagskráin gæti breyst án fyrirvara
  -

  -Notkun Gervigreindar og Róbota í Fjármálum

 • Automation in a digital, cognitive world but legacy-systems world

  9:25-10:00

  Chris Lamberton, Robotic Process Automation Leader for EY in EMEIA

 • Athyglisverðar afleiðingar gervigreindarbyltingar

  10:00-10:20

  Dr. Kristinn R. Þórisson, prófessor við tölvunarfræðideild HR

 • Kaffi

  10:20-10:40

 • Stafræn fjármálaþjónusta

  10:40-11:00

  Tómas Ingason, forstöðumaður stafrænnar framtíðar hjá Arion banka

 • Your future as an invisible company, ExO's and how artificial intelligence has begun to change everything you know

  11:00-11:35

  Bent Dalager, KPMG Nordic Head of NewTech and Financial Services

 • Þegar allir verða bankar

  11:35-12:10

  Bergur Ebbi Benediktsson, Rithöfundur og sérfræðingur í framtíðargreiningu

 • Hádegisverður

  12:10-13:10

Sækja dagskrá (pdf) *Dagskráin gæti breyst án fyrirvara
  -

  -Reynsla, Lausnir & Viðmið í Fjárstýringu og Fjármálastjórn

 • Bankaþjónusta og bankatengsl gagnvart fyrirtækjum

  13:10-13:30

  Lilja Björk Einarsdóttir, Bankastjóri Landsbankans

 • Áskoranir í fjármálastjórn hrattvaxandi fyrirtækis

  13:30-14:05

  Stefán Sigurðsson, Fjármálastjóri WOW air 

 • Gaining sophistication through simplification

  14:05-14:35

  Robert Douglas, Senior Treasury Consultant at FIS

 • Kaffi

  14:35-15:00

 • Challenges for corporate risk management: digitalization, financial market development and more

  15:00-15:25

  Dr. Stefan Wendt, lektor og forstöðumaður meistaranáms í viðskiptafræði HR

 • Notkun fjármálatækja við áhættustýringu fyrirtækja

  15:25-15:50

  Stefnir Kristjánsson, sérfræðingur hjá Landsbankanum

 • Er fjármálastöðugleikanum ógnað?

  15:50-16:15

  Dr. Harpa Jónsdóttir, Framkvæmdastjóri Fjárstöðugleika hjá Seðlabanka Íslands

 • Kokteill

  16:15-17:00

Sækja dagskrá (pdf) *Dagskráin gæti breyst án fyrirvara

Umræður - Tækifæri - Skemmtun

Fyrirlesarar dagsins

FYRIRLESARAR

  Dr. Páll Melsted Ríkharðsson

  Forseti Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík

  Dr. Benedikt Jóhannesson

  Fjármála- og efnahagsráðherra

  Chris Lamberton

  EMEIA Robotic Process Automation Leader for EY

  Dr. Kristinn R. Þórisson

  Prófessor við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík

  Bent Dalager

  KPMG Nordic Head of NewTech and Financial Services

  Tómas Ingason

  Forstöðumaður stafrænnar framtíðar, Arion banki

  Bergur Ebbi Benediktsson

  Rithöfundur og sérfræðingur í framtíðargreiningu

  Lilja Björk Einarsdóttir

  Bankastjóri Landsbankans

  Stefán Sigurðsson

  Fjármálastjóri WOW air

  Robert Douglas

  Senior Treasury Consultant at FIS

  Dr. Stefan Wendt

  Lektor og forstöðumaður meistaranáms í viðskiptafræði HR

  Stefnir Kristjánsson

  sérfræðingur hjá Landsbankanum

  Dr. Harpa Jónsdóttir

  Framkvæmdastjóri fjárstöðugleika hjá Seðlabanka Íslands

  Sara Snædís Ólafsdóttir

  Ráðstefnustjóri

  Jóhann Viðar Ívarsson

  Ráðstefnustjóri

Bakhjarlar Fjármáladagsins

BAKHJARLAR

Skipulagning

Styrktaraðilar

Bakhjarlar Fjármáladagsins

Kynningabásar

Fyrri ár Fjármáladagsins

Fyrri ár

Skráning á Fjármáladaginn

SKRÁNING

Staðsetning

Hilton Hotel Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík
FÁ VEGVÍSI 

Fylgstu með