loader
  • slidebg1
    Fjármáladagurinn 2014
    Ráðstefna um fjármál fyrirtækja
    4.Apríl 2014 í Hörpu

Föstudagurinn 4.apríl 2014 í Hörpu

Kynntu þér nýjungar og bættu tengslanetið. Fjármálastjórn fyrirtækja er flókin og oft vanmetin. Alltaf er hægt að gera betur. Hvað hefur þú gert í dag til að bæta fjármálastjórn fyrirtækis þíns?

FJÁRMÁL FYRIRTÆKJA - FRÆÐSLA - KYNNING – REYNSLUSÖGUR – TENGSLAMYNDUN – GÓÐ RÁÐ – UMRÆÐUR – TÆKIFÆRI – SKEMMTUN – FJÁRMÁLASTJÓRN – RÁÐGJÖF – SÉRFRÆÐINGAR – FYRIRLESTRAR – UPPLÝSINGAR – FRÓÐLEIKUR – KYNNINGABÁSAR

Dagskrá Fjármáladagsins 2014

08:00

Húsið Opnar

Skráning morgunkaffi, kynningabásar opnir

08:50

Fulltrúi aðal styrktaraðila ráðstefnunnar býður gesti velkomna

Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka

09:00

Opnun ráðstefnunnar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra opnar Fjármáladaginn 2014

09:20

Issues & Trends in the Electronification of Global Treasury

Paul Tivann, Global Head of FX and commodity Electronic Trading at Bloomberg

10:10

Morgunkaffi

10:40

Tækifæri í fjárstýringu og fjármögnun í alþjóðlegu umhverfi

Linda Jónsdóttir, Framkvæmdastjóri fjárstýringar og fjárfestatengsla hjá Marel

11:25

Fjárstýring fyrirtækja og efnahagshorfur framundan

Hrafn Steinarsson, sérfræðingur Arion banka

11:55

Fjármagnshöft – Hagnýt atriði fyrir fjármálastjóra

Benedikt Egill Árnason, hdl., LOGOS lögmannsþjónusta

12:15

Hádegisverðarhlaðborð

13:00

Íslenskt efnahagslíf - áskoranir framundan

Friðrik Már Baldursson, prófessor í viðskiptadeild HR

13:45

Verkfærakista fjármálastjórans

Hermann Þór Snorrason, sérfræðingur Landsbankinn og Ægir Örn Gunnarsson, sérfræðingur Landsbankinn

14:15

Kaffipása

14:25

Lærdómur af skráningu fyrirtækis á markað – N1

Eggert Þór Kristófersson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs N1

15:10

Efling skuldabréfamarkaðar

Andri Guðmundsson, framkvæmdastjóri H.F. Verðbréfa

15:40

Síðdegiskaffi

16:00

Hvaða árangursmælikvarða nota íslenskir fjármálastjórar?

Páll Ríkharðsson, dósent í viðskiptafræðideild HR og Þröstur Olaf Sigurjónsson, dósent í viðskiptafræðideild HR

16:20

Bætt fjármálastjórn

Pallborðsumræður ásamt framsögu undir stjórn H. Ágúst Jóhannesson, meðeiganda KPMG

17:00

Dagskrárlok

17:05

Kokteill og létt dagskrá

Ráðstefna um fjármál fyrirtækja

Fyrirlesarar dagsins.

Fulltrúar í panel


Fjármáladagurinn 2014

Ráðstefna um Fjármál Fyrirtækja

Eftirtaldir aðilar eru bakhjarlar Fjármáladagsins 2014

Skipulagning

Aðal styrktaraðilar

Aðrir bakhjarlar

Landsbankinn
Bloomberg
Ernst & Young
Landsvirkjun
Capacent

Fjármáladagurinn 2014

0

Miðar

0

Fyrirlesarar

0

Kynningarbásar

Vertu með á Fjármáladeginum 2014 | Kaupa miða

Hægt er að kaupa miða með því að fá sendan reikning eða kaupa í gegnum Miðakaup.

Ef þú vilt fá sendan reikning þá vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan, eða sendið tölvupóst á netfangið ifs@ifs.is, eða hringið í okkur í s. 533 4600. Verð í forsölu 59.000 kr. til 1.apríl. Fullt verð 89.000 kr. eftir 1.apríl.

Fjárstýringadagurinn 2013

Hafðu Samband


Staðsetning Fjármáladagsins 2014

Silfurberg, Harpa Tónlistar- og Ráðstefnuhús